Alpha 1 Global

Iceland


Velkomin á Íslenska heimasíðu Alpha-1 andtrýpsín skorts

Hvað er Alpha-1 andtrýpsín skortur?

Alpha-1 andtrýpsín skortur (Alpha-1) er arfgengur sjúkdómur sem erfist í gegnum genin frá foreldrum til barna.  Sjúkdómurinn getur leitt til alvarlegra lungnaskjúkdóma í fullorðnum eða/og lifrasjúkdóma í ungbörnum, börnum og fullorðnum.

Alpha-1 kemur fram við mikinn skort í blóði á próteini sem kallast alpha-1 andtrýpsín (AAT) og er framleitt aðallega í lifur. Aðal hlutverk ATT er að vernda lungun við bólgum  vegna sýkinga og innöndunar á ertandi efnum eins og tóbaksreyk. Lág gildi ATT í blóðinu verða vegna þess að ATT er óeðlilegt og lifrin losar það ekki á eðlilegan máta. Því safnast ATT fyrir í lifur og orsakar lifrarsjúkdóm.

Einkenni í öndunarfærum vegna AAT

  • Andstuttur
  • Mæði
  • Viðvarandi krónískur hósti
  • Endurteknar öndunarfærasýkingar
  • Endurtekið lungnakvef
  • Minnkandi þol við áreynslu

Einkenni lifrarbilunnar vegna ATT

  • Óútskýrð hækkun á ensímum í lifur
  • Gula í húð og augum
  • Bólginn kviður
  • Blóðuppköst

Hægt er að greina AAT skort með einfaldri blóðprufu!

Við bjóðum öllum þeim sem vilja frekari upplýsingar um AAT að hafa sambandi við Gunhil Norhave í Danmörku: at gunhil.norhave@alfa-1.dk

 

Aðgangur að heilbrigðisþjónustu

Country specific information is currently not available.   icelandAlpha-1 Around The Globe

Click on the country flags below to learn more about country specific contact and general information, access to care, and available resources

Join Our Newsletter

Subscribe to stay in touch with the latest in Alpha-1 Global